Auglýsing - Skrá yfir störf sem undanþegin eru verkfallsheimild
Vegna boðaðra verkfalla hefur Heilsustofnun birt skrá yfir störf hjá Heilsustofnun NLFÍ, sem eru undanskilin verkfallsheimild
Hér fyrir neðan er skrá yfir þau störf sem eru undanþegin verkfallsheimild skv. 2.mgr. 19. gr. laga nr. 94/1986 um kjarasamninga opinberra starfsmanna með síðari breytingum en falla undir töluliði 3-6, 1.mgr.