Vinsamlegast kynnið ykkur nýjustu fréttir vegna COVID-19 veirunnar – fréttirnar eru uppfærðar reglulega. Fara á vef Landlæknisembættisins
 

Á dögunum færði Kristín Þorkelsdóttir myndlistarkona okkur þessa fallegu mynd sem ber heitið "“Á Fjallabaksleið - syðri Bláfjallakvísl”.
Myndin var hengd var upp í Hollvinastofu á Heilsustofnun og kemur hún vel út þar.
Ljósmyndin er eftir Hörð Daníelsson (www.gallery13.is) og er þakklætisvottur til okkar hér á Heilsustofnun fyrir góðar stundir og endurhæfingu á árunum 2013 og 2014 á heilsusetri HNLFÍ í Hveragerði með góðri kveðju frá Kristínu og Herði.
Við á Heilsustofnun færum þeim okkar bestu þakkir fyrir þessa glæsilegu mynd.