Yfirsjúkraþjálfari á Heilsustofnun í Hveragerði

Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Fagleg ábyrgð á sjúkraþjálfun
  • Daglegur rekstur deildar
  • Almenn sjúkraþjálfun

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ SÆKJA MIÐA Í ALLA VATNSLEIKFIMITÍMA – MIÐAR ERU SÓTTIR HJÁ SUNDVERÐI EFTIR KL.16:30 DAGINN FYRIR DAGSKRÁ

Fimmtudagur 28. mars - skírdagur

  • 08:10 - Vatnsleikfimi, kröftug - miðar
  • 08:50 - Vatnsleikfimi, miðlungs - miðar
  • 10:00 - Vatnsleikfimi, létt - miðar
  • 11:00 - Ganga 2 – þeir sem vilja fara lengra gera það á eigin vegum
  • 17:00 – Slökun í Kapellu

Í desemberblaði Sjúkraliðans 2023 var skemmtilegt að sjá og lesa viðtal við Rannveigu Ingadóttur. Fáum að birta það hér með góðfúslegu leyfi. Myndir tók Dagný Dögg Steinþórsdóttir.

Rannveig Ingvadóttir sjúkraliði býr í Hveragerði og starfar á Heilsustofnun. Hún segir að starfið sé mjög fjölbreytt og sjúkraliðar fái að njóta sín í allri sinni vinnu.