Reynslusögur og umsagnir dvalargesta

Gestir okkar og skjólstæðingar eru okkar bestu meðmæli. Árlega koma til okkar gestir sem skilja eftir ummæli og reynslusögur um dvöl sína sem við viljum gjarnan deila með ykkur.


„Heilsustofnun er himnaríki á jörðu. Frábært starfsfólk og maturinn var æði. Kom endurnærð á sál og líkama frá ykkur. Takk fyrir mig. Ég mun sannarlega koma aftur og láta mitt fólk vita af því góða starfi sem hér er unnið.”

Sigrún Jónsdóttir

„Finnst ég endurnærð eftir dvölina. Lífsgæði mín hafa aukist til muna og ég hlakka til að nýta mér það sem ég lærði hérna í mínum daglegu athöfnum”

Þórunn Sigurðardóttir

„Heilsustofnun bjargaði lífi mínu. Heilsan var komin í mikil óefni hjá mér og 6 vikna dvölin hér var mín lífsgjöf”

Sigurjón Árnason

Myndbönd frá Heilsustofnun

Hér má sjá myndbönd frá heimsókn sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Heilsustofnun og frá fyrirtækjaheimsókn ÍNN. 

N4 um Heilsustofnun

n4mynd

 

Fyrirtækjaheimsókn ÍNN á Heilsustofnun

inn myndband

 

Heilsustofnun

Grænumörk 10, 810 Hveragerði
Sími 483 0300 - Fax 483 0320
heilsa@heilsustofnun.is 

Skoða kort

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?