Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

Aðalfundur Hollvinasamtaka HNLFÍ verður haldinn á Heilsustofnun 22. maí  2024, kl: 19:30

Dagskrá:

 1. Setning fundar
 2. Kosning fundarstjóra og ritara
 3. Skýrsla stjórnar
 4. Ársreikningar félagsins
 5. Tilnefningar til trúnaðarstarfa
 6. Árgjald
 7. Önnur mál

Yfirsjúkraþjálfari á Heilsustofnun í Hveragerði

Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð:

 • Fagleg ábyrgð á sjúkraþjálfun
 • Daglegur rekstur deildar
 • Almenn sjúkraþjálfun
Lesa meira ...

Störf í boði

Sumarafleysingafólk óskast í eftirtaldar stöður:

 • Eldhús, vaktavinna
 • Hjúkrunarfræðingar, vaktavinna
 • Sjúkraliðar, vaktavinna
 • Sjúkranuddari/heilsunuddari
 • Sjúkraþjálfun
 • Sundlaugarvarsla (lágmarksaldur 18 ár)
 • Vaktmaður, vaktavinna
Lesa meira ...

Í þriðja sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.

Niðurstöður voru kynntar þann 15. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags í almannaþjónustu, í kjölfar málþings um mannauðsmál þar sem yfirskriftin var “Velsæld á vinnustað”

Lesa meira ...

Réttur dagsins

Miðvikudagur 22. maí

Grænmetishakkabuff með spæleggi, bökuðum kartöflum og piparsósu – Frönsk lauksúpa með skessujurt

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Hvernig ber ég mig að?

 • Læknisfræðileg endurhæfing

  Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

  Skoða nánar

 • Almenn heilsudvöl

  Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

  Skoða nánar

 • Námskeið og fræðsla

  Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

  Skoða nánar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

ESPA viðurkenning

espa awards