Heilsudvöl í Hveragerði

Forvarnir og heilsuefling er nauðsynleg fyrir andlega og líkamlega vellíðan. Í starfi Heilsustofnunar er lögð áhersla á að gestir nái sem bestri líðan bæði á líkama og sál. Heilsudvöl er í boði fyrir alla sem vilja bera ábyrgð á eigin heilsu.

Má bjóða þér í heilsudvöl?

Læknisfræðileg endurhæfing

Sérhæfð læknisfræðileg endurhæfing sem byggir á því að meðhöndla sjúkdóma og slys heildrænt. Hér fara saman félagslegar, læknisfræðilegar og sálfræðilegar úrlausnir sem miða að því að ná sem mestri mögulegri færni og lífsgæðum.

Skoða nánar

 

100% starf í eldhúsi

Staða í eldhúsi er laus til umsóknar. 100% starf, vaktavinna og unnið aðra hvora helgi.

Góð íslenskukunnátta er áskilin.

Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.483 0300 

 

 

Sjúkranuddari - heilsunuddari

Staða sjúkra- eða heilsunuddara er laus til umsóknar. Starfshlutfall er samkomulag. Auk hefðbundins sjúkranudds/heilsunudds felur starfið m.a. í sér þátttöku í þverfaglegu teymisstarfi.

Einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn í Reykjavík.

Nánari upplýsingar veita Sigurður B. Jónsson yfirsjúkranuddari, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. s.483 0300 

Lesa meira ...

Í desember er boðið upp á heilsudvöl þar sem lögð er áhersla á slökun, heilsusamlegan mat og hæfilega hreyfingu.

Innifalið í verði er: Gisting, fullt fæði, aðgangur að líkamsrækt og baðhúsinu Kjarnalundi með inni- og útisundlaug, heitum pottum, nuddpotti, köldum potti, víxlböðum, infrarauðri saunu, útisaunu og vatnsgufubaði.

Lesa meira ...

Í þriðja sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.

Niðurstöður voru kynntar þann 15. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags í almannaþjónustu, í kjölfar málþings um mannauðsmál þar sem yfirskriftin var “Velsæld á vinnustað”

Lesa meira ...

Réttur dagsins

Þriðjudagur 10. desember

Glæný ýsa með skelfisksósu kartöflum og blönduðu grænmeti úr garðinum – Blómkálssúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Hvernig ber ég mig að?

  • Læknisfræðileg endurhæfing

    Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

    Skoða nánar

  • Almenn heilsudvöl

    Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

    Skoða nánar

  • Námskeið og fræðsla

    Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

    Skoða nánar

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

ESPA viðurkenning

espa awards