04 Jan

Krossgötur

10.-16. feb., 5.-11. maí, 20.-26. október 2019

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags á Heilsustofnun í Hveragerði

 • Þetta námskeið er fyrir fólk á öllum aldri;
 • Langar þig að fá meira út úr lífinu
 • Finnst þér þig vanta breytingu eða stefnu
 • Vantar þig kjark til að stíga skrefið
Lesa meira ...
01 Jan

Hamskipti - Breytingaskeiðið - sterkari í seinni hálfleik

17.-23. febrúar, 8.-14. september 2019

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags á Heilsustofnun í Hveragerði

 1. – 23. febrúar

Þetta námskeið er fyrir konur sem vilja auka þekkingu sína á þessu æviskeiði.

Lesa meira ...
30 Nov

Streita og kulnun

24.-30. mars, 15.-21. september 2019

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags

Fólk lærir að þekkja eigin streituvalda, streitueinkenni og áhrif streitu á líf og heilsu. Lögð er áhersla á að fólk kynnist nýjum leiðum til að takast á við streitu og koma í veg fyrir kulnun í lífi og starfi.
Á námskeiðinu er einnig hugað að mikilvægi svefns, hvíldar, hreyfingar og mataræðis.

Verð 140.000

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300

Lesa meira ...
24 Ágú

Margrét Grímsdóttir er framkvæmdastjóri hjúkrunar á Heilsustofnun NLFÍ. Þar er boðið upp á 4 vikna streitumeðferð sem Margrét stýrir. Hún segir aðsókn á þetta námskeið vera í stöðugri sókn, enda sé streita að aukast í samfélaginu með aukinni þenslu í hagkerfinu. Elínrós Líndal, blaðamaður tók við hana viðtal sem birtist þann 24. ágúst í sérblaði um heilsuna.

Lesa meira ...
15 maí

Halldór Steinsson yfirmatreiðslumaður hefur tekið saman tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum, s.s. Borgarar og buff, Grænmetisréttir, Súpur, Hummus, Brauð og kex og margt fleira. Í bókinni er einnig ýmis fróðleikur.

Bókin er seld á Heilsustofnun í Matstofu Jónasar en einnig er hægt að panta hana hér; https://www.salka.is/products/uppskriftir-heilsustofnunar

 

Réttur dagsins

Þriðjudagur 22.janúar

Gufusoðin Ýsa og pönnusteiktar gellur – Gulrótarsúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Hvernig ber ég mig að?

 • Læknisfræðileg endurhæfing

  Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

  Skoða nánar
 • Almenn heilsudvöl

  Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

  Skoða nánar
 • Námskeið og fræðsla

  Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

  Skoða nánar

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

European Spas Association

espa winner2015 heilsustofnun
stofnun arsins 2017