Helstu markmið Hollvinasamtakanna

 • Samtökin hafa það að leiðarljósi að styrkja starfsemi Heilsustofnunar eftir fremsta megni, fjárhagslega eða á annan hátt.
 • Samtökin eru öllum opin sem áhuga hafa á starfsemi Heilsustofnunar og vilja standa vörð um framtíð hennar
 • Samtökin vinna að því að efla samkennd um mikilvægi Heilsustofnunar fyrir alla landsmenn.

Vettvangur Hollvinasamtakanna er allt landið með fundaaðstöðu á skrifstofum Heilsustofnunar í Hveragerði og Náttúrulækningafélags Íslands í Reykjavík.

Við hvetjum alla þá sem vilja gerast stofnfélagar að skrá sig HÉR. Árgjald í samtökin er einungis 3.000 kr.

Bankaupplýsingar: 0325-26-1122 - kt.700805-2040

Heimasíða Hollvinasamtakanna

Facebooksíða Hollvinasamtakanna

Stjórn Hollvinasamtaka Heilsustofnunar NLFÍ

 • Þorleifur Gunnlaugsson
 • Valdimar Júlíusson
 • Margrét Grímsdóttir
 • Ólafur Hjálmarsson
 • Ólöf G. Hafsteinsdóttir

Vararmenn

 • Þuríður G. Hauksdóttir
 • Ómar Einarsson

Skoðunarmenn:

 • Indriði Helgason
 • Þorkell Sævar Guðfinnsson

stofnunarsins2022   SAM StofnunArsins2022 Merki Fyrirmyndar stofnun 2022 RGB 1122

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli

ESPA viðurkenning

espa awards