Heilsustofnun er lokuð fyrir almenning vegna kórónuveirufaraldursins.   Nánari upplýsingar
 

Hollvinir

Hollvinasamtökin voru stofnuð á 50 ára afmæli Heilsustofnunnar þann 24. júlí 2005 í Hveragerði.

Helstu markmið Hollvinasamtakanna

 • Samtökin hafa það að leiðarljósi að styrkja starfsemi Heilsustofnunar eftir fremsta megni, fjárhagslega eða á annan hátt.
 • Samtökin eru öllum opin sem áhuga hafa á starfsemi Heilsustofnunar og vilja standa vörð um framtíð hennar
 • Samtökin vinna að því að efla samkennd um mikilvægi Heilsustofnunar fyrir alla landsmenn.

Vettvangur Hollvinasamtakanna er allt landið með fundaaðstöðu á skrifstofum Heilsustofnunar í Hveragerði og Náttúrulækningafélags Íslands í Reykjavík.

Við hvetjum alla þá sem vilja gerast stofnfélagar að skrá sig HÉR. Árgjald í samtökin er einungis 3.000 kr.

Bankaupplýsingar eru; 0325-26-1122 - kt.700805-2040

Heimasíða Hollvinasamtakanna
Facebooksíða Hollvinasamtakanna

Stjórn Hollvinasamtaka Heilsustofnunar NLFÍ

 • Björk Vilhelmsdóttir
 • Margrét Grímsdóttir
 • Þuríður G. Aradóttir
 • Valdimar Júlíusson
 • Sigrún Sigurðardóttir
 • Ólafur Hjálmarsson
 • Jón Kristinn Arngrímsson

Vararmenn

 • Þröstur Sigurðsson
 • Sveinn Rúnar Hauksson

Skoðunarmenn:

 • Helga Kristjánsdóttir
 • Katrín Hjálmarsdóttir

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli

Fréttir af vef NLFÍ

European Spas Association

espa winner2015 heilsustofnun