Svefnfræðsla

Fræðsluröð um svefn:

Svefn - eðli svefns:  Um eðli svefns, hvað stjórnar svefninum, svefnmunstur o.fl.
Svefntruflanir: Um orsakir svefntruflana og mögulegar leiðir til úrbóta.
Úrræði við svefnvandamálum. Um mismunandi úrræði vegna svefnvandamála.
Svefn - draumar og martraðir: Um söguna sem draumarnir segja t.d í þunglyndi og hvernig breytingar á sögunni geta breytt líðan.

stofnunarsins2022   SAM StofnunArsins2022 Merki Fyrirmyndar stofnun 2022 RGB 1122

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli