Innlagnarbeiðni frá lækni

Hér fyrir neðan er skjal með innlagnarbeiðni fyrir dvöl sjúklings á Heilsustofnun NLFÍ. Tilgangurinn er að fá betri upplýsingar frá lækni um heilsufarsvanda sjúklingins og markmið dvalarinnar.

Vonast er til að með þessu móti verði meðferð sjúklinga markvissari.

Athugið að óheimilt er að senda beiðnina í tölvupósti. Sendið beiðnina í faxi á faxnúmer 483 0320 eða á póstfang Heilsustofnunar NLFÍ b/t Innlagnaritara, Grænumörk 10, 810 Hveragerði.

http://hnlfi.is/resources/images/Template/pdf-icon.gif Innlagnarbeiðni frá lækni

http://hnlfi.is/resources/images/Template/pdf-icon.gifVinnureglur tilvísandi lækna og HNLFÍ

Myndbönd frá Heilsustofnun

Hér má sjá myndbönd frá heimsókn sjónvarpsstöðvarinnar N4 á Heilsustofnun og frá fyrirtækjaheimsókn ÍNN. 

N4 um Heilsustofnun

n4mynd

 

Fyrirtækjaheimsókn ÍNN á Heilsustofnun

inn myndband

 

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

Kynningarbæklingur

kynningarbaeklingur