
Námskeiði er lokið.
Aukið frelsi - aukin hamingja 11.-13. nóvember
Sjá nánar hér https://www.heilsustofnun.is/heilsudvol/aukidh-frelsi-aukin-hamingja
Sjá nánar hér https://www.heilsustofnun.is/heilsudvol/aukidh-frelsi-aukin-hamingja
Námskeiðið hentar þér: ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun eða mynstri en hefur svo dottið í sama farið aftur og aftur. Með hjálp listarinnar og EMDR meðferð munum við hefja mikilvæga úrvinnslu á því sem liggur á bak við vandann og byggja upp nýja von og framtíðarsýn.
Innritun 1 | Fyrsti tími | Útskrift |
þri - mið. | Fimmtudagur | þri. - mið |
Dagsetningar í vinnslu - námskeið fyrir einstaklinga með þunglyndi, kvíða og streitu
Innritun 1 | Kynningarfundur | Fyrsti tími | Útskrift |
Mán. - þri. | Miðvikudagur | Fimmtudagur | Mán. - þri. |
Námskeiðið tengir saman núvitund og hugræna atferlismeðferð og er þaulprófað og gagnreynt erlendis. Námskeiðið fer fram í lokuðum hópum með 10-16 dvalargestum, kennt er í átta skipti í tvo samfellda tíma í senn, auk þess sem þátttakendur þurfa að leggja á sig umtalsverðar heimaæfingar á milli tímanna. Engin einstaklingsviðtöl eru innifalin.