
Heilsudagar í desember
Heilsustofnun býður sérstakt verð á Heilsudögum í desember
Innifalið í verði: Gisting, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Einnig fjölbreytt dagskrá alla virka daga t.d. vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar, leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar.