Opin dagskrá fyrir dvalargesti Heilsustofnunar yfir páskana

Lesa meira ...

Ritmennskunámskeið - að skrifa sig frá erfiðum tilfinningum

Næsta námskeið er um páskana

Helgarnámskeið frá föstudegi til sunnudags, Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur leiðir þátttakendur í að losa sig frá erfiðum tilfinningum með skapandi skriflegri tjáningu.

Lesa meira ...

Krossgötur

5.-11. maí, 20.-26. október 2019

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags á Heilsustofnun í Hveragerði

  • Þetta námskeið er fyrir fólk á öllum aldri;
  • Langar þig að fá meira út úr lífinu
  • Finnst þér þig vanta breytingu eða stefnu
  • Vantar þig kjark til að stíga skrefið
Lesa meira ...

Hamskipti - Breytingaskeiðið - sterkari í seinni hálfleik

8.-14. september 2019

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags á Heilsustofnun í Hveragerði

  1. – 23. febrúar

Þetta námskeið er fyrir konur sem vilja auka þekkingu sína á þessu æviskeiði.

Lesa meira ...
Page 1 of 5