Upplýsingar fyrir gestkomandi

Dvalargestum er ætíð velkomið að fá heimsóknir og njóta stunda í nágrenni Heilsustofnunnar. Gestkomandi er einnig velkomið að nærast í matsal Heilsustofnunnar, hér er hægt að kynna sér matseðil og opnunartíma matsalar.

Gestkomandi verða að gæta því að virða húsreglur um ró og spekt í húsnæðinu og á lóð Heilsustofnunnar.

Ef þú óskar eftir frekari upplýsingum um Heilsustofnun eða þig langar að heimsækja Heilsustofnun með stærri hópa, vinsamlegast hafið samband í síma 483 0300 eða í tölvupósti á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Kort af Heilsustofnun