Heilsustofnun - Stofnun ársins 2024
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.
Í fjórða sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.
Bókagjöf til Heilsustofnunar: Til taks – Þyrlusaga Landhelgisgæslu Íslands fyrstu 40 árin.
Páll Halldórsson færði okkur þessa frábæru bók fyrir bókasafn Heilsustofnunar.
Í bókinni er rakin saga þyrlusveitar Landhelgisgæslu Íslands fyrstu fjóra áratugina. Sagt er frá baráttunni fyrir því að fá þyrlu til landsins, en þær hafa verið nokkrar og æði misjafnar í gegnum tíðina.