ATHUGIÐ AÐ LOKAÐ ER FYRIR HEILSUDVÖL Í ÓÁKVEÐINN TÍMA
Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í heilsudvöl. Í þeim tilvikum er ekki þörf á að læknir sendi inn beiðni heldur velja gestir heilsudvöl sem þeim hentar.
Heilsudvöl 1 – Gisting í eina nótt
Gisting í eina nótt, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Fjölbreytt dagskrá er innifalin virka daga: Vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar, leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar skv. dagskrá á hverjum tíma.
Verð á mann fyrir einn í herbergi | 25.000 kr. | |
60 ára og eldri | 21.000 kr. | |
Verð á mann fyrir tvo í herbergi | 21.000 kr. | |
60 ára og eldri | 18.000 kr. | |
Ath. að greiða þarf sérstaklega fyrir einstaklingsmeðferðir í Heilsudvöl 1, s.s. sjúkranudd, leirböð, heilsuböð og nálastungur.
Heilsudvöl 2 – Gisting í fimm nætur
Gisting í fimm nætur, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Fjölbreytt dagskrá er innifalin virka daga: Vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar, leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar skv. dagskrá á hverjum tíma.
Verð á mann fyrir einn í herbergi | 105.000 kr. |
60 ára og eldri | 95.000 kr. |
Verð á mann fyrir tvo í herbergi | 95.000 kr. |
60 ára og eldri | 85.000 kr. |
Ath. að greiða þarf sérstaklega fyrir einstaklingsmeðferðir í Heilsudvöl 2, s.s. sjúkranudd, leirböð, heilsuböð og nálastungur.
Heilsudvöl 3 – Gisting í sjö nætur
Gisting í sjö nætur, ljúffengur og hollur matur, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Fjölbreytt dagskrá er innifalin virka daga: Vatnsleikfimi, ganga, slökunartímar, leikfimi, jóga, núvitund og ýmsir opnir tímar skv. dagskrá á hverjum tíma.
Verð á mann fyrir einn í herbergi | 132.000 kr. |
60 ára og eldri | 119.000 kr. |
Verð á mann fyrir tvo í herbergi | 119.000 kr. |
60 ára og eldri | 107.000 kr. |
Ath. að greiða þarf sérstaklega fyrir einstaklingsmeðferðir í Heilsudvöl 3, s.s. sjúkranudd, leirböð, heilsuböð og nálastungur.
Heilsudvöl 4 – Læknisfræðileg endurhæfing – 14 daga dvöl
Viðtal við hjúkrunarfræðing og lækni og er öll einstaklingsmeðferð skv. stundaskrá innifalin. Meðferðadagskrá er ákveðin út frá læknisfræðilegu mati.
Verð á mann í 14 daga | 336.000 kr. |
Verð á mann í 28 daga | 605.000 kr. |
Ath. ekki þarf að greiða fyrir einstaklingsmeðferðir sem eru innifaldar skv. meðferðadagskrá.