Matseðill vikunnar 13. til 19. janúar 2026


 Sækja matseðil

þriðjudagur 13. janúar

Pönnusteikt ýsa í raspi með remúlaði og dillkartöflum
– Kínversk ,,hot and sour“ súpa með maís

miðvikudagur 14. janúar

Smjörbauna- og sætkartöfluborgarar með paprikusósu
– Rjómalöguð villisveppasúpa

fimmtudagur 15. janúar

Graskers- og salvíulasagne með kirsuberjatómötum og basilpestó
– Kartöflu- og blaðlaukssúpa

föstudagur 16. janúar

Ofnbakaðir þorskhnakkar með pistasíusalsa, sojasmjörsósu og sætkartöflumúss
– Grísk grænmetissúpa með sítrónu og oregano

 laugardagur 17. janúar

Grillaðar fylltar paprikur með kóriander-sinnepssósu og kúskússalati  
– Hýðishrísgrjónagrautur með rúsínum

sunnudagur 18. janúar

Indverskar grænmetisbollur með karrísósu og blönduðu grænmeti
– Rauðgrautur með rjóma

mánudagur 19. janúar

Linsubauna-dahl með Dehli koftas bollum kókoshrísgrjónum og  jógúrtsósu
– Gulrótasúpa með engifer

      

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?