Matseðill vikunnar 16. - 22. september 2025
þriðjudagur 16. september
Ýsa með lauksmjöri kartöflum og blönduðu grænmeti úr garðinum
– Paprikusúpa
miðvikudagur 17. september
Franskur linsubaunaréttur með blönduðum sveppum kartöflumús og steiktu káli
– Tær grænmetissúpa
fimmtudagur 18. september
Pönnusteikt kartöfluhvítkálsbuff með bökuðum tómat grænpiparsósu hvítlaukskartöflum og bökuðu rótargrænmeti
– Indversk linsusúpa með lime og kókosrjóma
föstudagur 19. september
Ofnsteikt bleikja með mangósalsa gráðostasósu sólseljukartöflum og grænmeti
– Blómkálssúpa með kartöfluteningum og truffluolíu
laugardagur 20. september
Graskerslasagne með kirsuberjatómatsósu salvíu og blómkálsostasósu
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 21. september
Blómkálsostasnitsel með villisveppasósu sætum kartöflum og blönduðu grænmeti
– Rauðgrautur með rjómabland
mánudagur 22. september
Valhnetubolognese með heilhveitipasta basilpestó bökuðum rauðrófum og ristuðu brokkólí
– Sveppasúpa