Skilaboð vegna Covid-19   Nánari upplýsingar
 

Matseðill vikunnar

31. janúar – 6. febrúar 2023


Sækja PDF af matseðli vikunnar


þriðjudagur 7. febrúar

Fiskbollur með lauksmjöri kartöflum og grænmeti
– Graskerssúpa


miðvikudagur 8. febrúar

Linsudahl með kóríanderjógúrt indverskum byggbollum pönnusteiktu grænmeti og hrísgrjónum
– Sveppasúpa


fimmtudagur 9. febrúar

Vegan moussaka með eggaldin og sætum kartöflum grísku salati heilbökuðu blómkáli með tahinidressingu og rauðrófum
– Gulrótarsúpa með engifer


föstudagur 10. febrúar

Ofnbakaður fiskréttur í kókos og karrý með ýsu rækjum og brokkólí
– Kúrbítsfennelsúpa


laugardagur 11. febrúar

Grænmetishakkborgarar með spældu eggi brúnni sósu svissuðum lauk kartöflum og blönduðu grænmeti
– Hýðisgrjónagrautur


sunnudagur 12. febrúar

Kjúklingabunabollur með karrýsósu hrísgrjónum og blönduðu grænmeti
– Kakósúpa


mánudagur 13. febrúar

Pönnusteikt kotasælubuff með sveppum og lauk grænpiparsósu hvítlaukskartöflum og grænmeti
– Tómatsúpa með basil

 

Réttur dagsins

Þriðjudagur 7. janúar

Fiskbollur með lauksmjöri kartöflum og grænmeti – Graskerssúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

stofnunarsins

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?