Matseðill vikunnar

Gestum og gangandi býðst að gæða sér á ljúffengum mat á Heilsustofnun á hverjum degi. Gæða hráefni er notað til að útbúa dýrindis rétti við allra hæfi. Halldór Steinsson kokkur Heilsustofnunnar er galdramaður þegar kemur að matseld.

Hér má sækja matseðil vikunnar á Heilsustofnun.

 

Réttur dagsins 18. - 24. sept.

Sunnudagur 23. september

Blómkálsostasnitsel með ofnsteiktum kartöflum og grænmeti - Kakósúpa

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?