Matseðill vikunnar 11. - 17. nóvember 2025
þriðjudagur 11.nóvember
Ýsa með bökuðum fennel vorlaukssósu kartöflum og blönduðu grænmeti
– Tómatsúpa
miðvikudagur 12. nóvember
Kínóaborgarar með bökuðum tómat sýrðum lauk kokteilsósu hvítlaukskartöflum og steiktum sveppum
– Gulrótarsúpa með chili og engifer
fimmtudagur 13. nóvember
Svartbauna quesadillas með steiktum hrísgrjónum maískólfum lárperusalsa tómatsalati og sýrðum rjóma
– Hvítkálssúpa
föstudagur 14. nóvember
Þorskhnakkar með pistasíusalsa sojasmjörsósu límónusætkartöflumús og ristuðu brokkólí
– Villisveppasúpa
laugardagur 15. nóvember
Gljáður bygghleifur með trönuberjum blönduðum sveppum sætkartöflusalati og steiktu káli
– Hýðisgrjónagrautur
sunnudagur 16. nóvember
Hnetusteik með apríkósum soðsósu kartöflum og grænmeti
– Rauðgrautur
mánudagur 17. nóvember
Indversk linsudahl með koftasbollum jógúrtsósu hrísgrjónum og grænmeti
– Aspassúpa með vorlauk og steinselju


