Gefðu gjafabréf

Gjafabréf á Heilsustofnun er tilvalin gjöf til þeirra sem koma til hefðbundinnar dvalar, en einnig sem tækifærisgjöf við hin ýmsu tilefni. Hægt er að panta gjafabréfin hjá This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. eða í síma 483-0300. Gjafabréf með upphæð að eigin vali - hentar t.d. fyrir þá sem koma til lengri dvalar. 

Hér getur þú fyllt inn í formið og útbúið gjafabréf

Vinsamlegast fyllið í alla reitina svo upplýsingar verði sem réttastar.