Störf í boði á Heilsustofnun
Laust starf í ræstingu
Við óskum eftir að ráða í 100% starf í ræstingu á Heilsustofnun.
Vinnutími er frá 08:00-15:00 og unnið er aðra hvora helgi.
- Laun eru skv. kjara- og stofnanasamningi við Eflingu
- Viðkomandi þarf að vera stundvís og áreiðanlegur, með góða hæfni í mannlegum samskiptum og tala góða íslensku
Nánari upplýsingar veitir Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri,












