Heilsustofnun hlýtur nýsköpunarverðlaun Heilsulindarsamtaka Evrópu - ESPA
Á ársþingi ESPA – evrópsku heilsulindasamtakanna sem haldið var í Piestany í Slóvakíu, fimmtudaginn 22. september fékk Heilsustofnun afhent ESPA Innovation Award – nýsköpunarverðlaun samtakanna.