Skilaboð vegna Covid-19   Nánari upplýsingar
 

Opna Heilsumótið 23.júlí á Gufudalsvelli í Hveragerði - Hjóna/parakeppni fyrir 20 ára og eldri.

Leikform: Betri bolti, punktar, betra punkta skorið á holu telur.

Skráning hafin á Golfbox

Verðlaun:

  1. Verðlaun: Heilsudvöl á Heilsustofnun fyrir tvo í fimm nætur – frá sunnudegi til föstudags.
  2. Verðlaun: Heilsudvöl á Heilsustofnun fyrir tvo í tvær nætur
  3. Verðlaun: Heilsusamlegur matur fyrir tvo og aðgangur að sundlaugum og baðhúsi.

Nándarverðlaun: Veitt eru ýmisleg spennandi og skemmtileg nándarverðlaun á 7, 9. 16 og 18. braut

HeilsuGeirinn verður á fullri ferð á „HealthMobile“ með allskonar hollustu fyrir þátttakendur!

Sjá einnig á facebook

2022OPNA NLFI MOT