Ímynd Heilsustofnunnar - könnun á vegum markaðsfræðinema í HÍ
 
      
      
    
	Þau Helga Björg Antonsdóttir, Hrönn Óskarsdóttir, Jón Ingi Björnsson, Sigrún Buithy Jónsdóttir og Tómas Gunnar Viðarsson eru í meistaranámi í Markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum við Háskóla Íslands. Eitt af verkefnum þeirra í námskeiðinu, Stefnumiðuð markaðsfærsla er að skoða ímynd Heilsustofnunar í Hveragerði og áhuga fólks á heilsudvöl og námskeiðum á Heilsustofnun.
Vinsamlega smellið á þennan link til að taka þátt - http://heilsustofnun.questionpro.com/
 
																			 
									 
									 
									
 
				 
				 
				 
					 
				



