Heilsustofnun er lokuð fyrir almenning vegna kórónuveirufaraldursins.   Nánari upplýsingar
 

Samkennd - að styrkja sig innan frá

Námskeiði er lokið

Compassionate mind training - Næsta námskeið verður haldið 13 - 20. mars 2016.

Námskeiðið er fyrir þá sem vilja efl þann styrk sem býr innra með okkur öllum.
Á námskeiðinu er tvinnað saman gjörhygli og samkennd, byggt er á þekkingu á því hvernig hugurinn hefur þróast og hvernig hann starfar. Þetta er ný meðferðarleið sem þegar hefur verið sýnt fram á að geti hjálpað okkur við að fást við streitu, sjálfsgagnrýni og erfiar tilfiningar eins og sektarkennd, skömm, reiði, kvíða og depurð.

Innifalið: Ljúffengur og hollur matur, skipulögð dagskrá, hugleiðsla og jóga, aðgangur að sundlaugum, baðhúsi og líkamsrækt. Ath. að greiða þarf sérstaklega fyrir einstaklingsmeðferðir s.s. sjúkranudd, leirböð, heilsuböð og nálastungur.

Næsta námskeið verður haldið 13 - 20.mars 2016.

Verð 130.000 kr. á mann (5% afsláttur fyrir félagsmenn NLFR/NLFA, öryrkja og eldri borgara)

Verð 123.500 kr. á mann í tvíbýli

Nánari upplýsingar og bókun í síma 483 0300. Einnig má senda fyrirspurn á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.