Innlagnaritari óskast til starfa
Staða heilbrigðisgagnafræðings er laus til umsóknar. Önnur heilbrigðismenntun kemur einnig til greina. Starfshlutfall er 80% eða eftir samkomulagi. Starfið felst í innskráningum dvalargesta og læknaritun.
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisgagnafræðingur eða önnur heilbrigðismenntun
Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Skipulagshæfni og frumkvæði
Fríðindi í starfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollt og gott grænmetisfæði.
Nánari upplýsingar veitir:
Aldís Eyjólfsdóttir starfsmannastjóri,
Sjúkraþjálfari óskast til starfa
Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun í Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað
Hæfniskröfur:
- Íslenskt starfsleyfi
- Faglegur metnaður og frumkvæði
- Góð þjónustulund og færni í samskiptum
- Góð íslenskukunnátta í ræðu og riti
Helstu verkefni:
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu
er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum
og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.
Nánari upplýsingar veita Sigrún Vala Björnsdóttir yfirsjúkraþjálfari,
Hjúkrunarfræðingur - sumarafleysingar
Hjúkrunarfræðingur óskast til sumarafleysinga á Heilsustofnun í Hveragerði. Um er að ræða fjölbreytt starf í þverfaglegu samstarfi við aðrar heilbrigðisstéttir. Starfið felur í sér
einstaklingsmiðaða hjúkrun, almenn hjúkrunarstörf og fræðslu. Unnið er á þrískiptum vöktum. Starfshlutfall er eftir samkomulagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
Íslenskt starfsleyfi og góð íslenskukunnátta
Faglegur metnaður og ábyrgð í starfi
Reynsla af þverfaglegu meðferðarstarfi er kostur
Lipurð og hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.
Umsóknir með ferilskrá berist til mannauðsstjóra á
Nánari upplýsingar veita:
Margrét Grímsdóttir framkvæmdastjóri hjúkrunar –
Stefanía Sigurjónsdóttir deildarstjóri hjúkrunar –
Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri –