Skilaboð vegna Covid-19   Nánari upplýsingar
 

15. júlí 2022

Vinsamlega komið ekki inn á Heilsustofnun ef einhver flensu-eða önnur sýkingareinkenni eru til staðar. Töluvert er um Covid-19 smit í samfélaginu og eftir að öllum takmörkunum var aflétt hafa tilfelli komið upp hér á stofnuninni. Vel er hugað að sótthreinsandi þrifum og sprittbrúsar eru víða um hús. Allir sem hingað koma þurfa að huga vel að persónubundnum sóttvörnum, handþvotti og sprittun, grímunotkun er valkvæð. Dvalargestir sem veikjast eða fá flensulík einkenni þurfa strax að láta hjúkrunarvakt vita svo að hægt sé að taka viðeigandi próf.