Námskeið í samkennd fyrir dvalargesti

Fjögurra vikna námskeið í september 2017. Námskeiði er lokið  

 Innritun Kynningarfundur Fyrsti tími Útskrift
Mán. - þri. Miðvikudagur Fimmtudagur Mán. - þri.
4. / 5.sept 2017 6.sept 7.sept 2. /3. okt
       

Á þessu námskeiði eru lokaðir hópar með 10-16 dvalargestum. Kennt er í fjórar vikur, átta skipti í tvo samfellda tíma í senn, auk þess sem þátttakendur þurfa að leggja á sig umtalsverðar heimaæfingar á milli tímanna.

Sorgin og lífið - ástvinamissir og áföll

Námskeiði er lokið - dagsetningar fyrir haustnámskeið eru í vinnslu

Vikudvöl fyrir þá sem hafa orðið fyrir ástvinamissi og eru að vinna úr sorg sinni 5.-12. febrúar 2017

Sorg er eðlileg í kjölfar ástvinamissis en oft gerist það að sá sem syrgir á erfitt með að vinna sig til sáttar í sorgarferlinu. Fyrsta árið er flestum sérstaklega erfitt þar sem við upplifum allt það „fyrsta án...” og það krefst sérstaklega mikils af okkur. Sorgin hefur ólíkar birtingarmyndir en einkenni geta verið líkamleg (höfuðverkur, svefntruflanir, meltingartruflanir og skortur á orku og frumkvæði) og tilfinningaleg (depurð, leiði, reiði, kvíði, hræðsla), hugræn og félagsleg(óþægindi og óöryggi í félagslegum samskiptum).

Orkufæða og drykkir

Námskeið og sýnikennsla á Heilsustofnun - ATH að námskeiðið fer fram á ensku

Leiðbeinendur eru Inga Bylinkina og Roger Green frá The Academy of Healing Nutrition í NYC

Longevity Diet draws from a time-tested culinary
heritage that promotes lifelong health and happiness through moderation, balance and simplicity. It is a healing, rejuvenating diet, grounded in simple, whole, nutrient-rich foods.

Líf án streitu

Námskeiði er lokið - dagsetningar fyrir haustnámskeið eru í vinnslu

Námskeiðið Líf án streitu- lærðu að njóta lífsins - 7 daga heilsudvöl 11.-18. september 2016

Streita birtist í ýmsum myndum. Hún getur komið fram í líkamlegum einkennum, hugsun, hegðun og tilfinningalegum viðbrögðum.

stofnunarins2023   fyrirmyndarstofnun2023

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?