Námskeiði er lokið.
Dagsetningar fyrir næstu námskeið hjá Rósu Richter sálfræðingi og listmeðferðarfræðingi eru í vinnslu
Námskeiðið hentar þér: ef þú hefur endurtekið reynt að breyta óæskilegri hegðun eða mynstri en hefur svo dottið í sama farið aftur og aftur. Með hjálp listarinnar og EMDR meðferð munum við hefja mikilvæga úrvinnslu á því sem liggur á bak við vandann og byggja upp nýja von og framtíðarsýn.