Póstkort með heilsuskilaboðum
Heilsustofnun NLFÍ er þátttakandi í samevrópsku verkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu og ber heitið ”Gesundheitsbildung durch Prävention” sem mundi útleggjast á íslensku; Heilsuefling með forvörnum.
Þetta er samstarfsverkefni þriggja heilsustofnana í Evrópu; Heilsustofnunnar NLFÍ, Kneippsamtakanna í Unna í Þýskalandi og forvarnarstofnunarinnar PGA (Prophylaktische Gesundheits Arbeit) í Austurríki.