Baðhúsið Kjarnalundur býður alla velkomna

Vertu velkomin/n baðhúsið Kjarnalund. Þar er 25 metra útisundlaug, 15 metra innisundlaug, heitir pottar, nuddpottar, víxlböð, þurrgufa og blautgufa.

Opnunartími fyrir almenning

  • Virkir dagar frá kl. 16 til 20:30 og um helgar frá kl. 10 til 17:30.
  • Á virkum dögum milli kl. 7:30 og 16 er sundlaugin einungis opin fyrir gesti staðarins og íbúa þjónustuhúsa

Verð
Aðgangur að baðhúsinu er 1.800 kr. en 900 kr. fyrir börn 6-17 ára, öryrkja og eldri borgara. Börn yngri en 16 ára verða að vera í fylgd með fullorðnum.

                                     fullorðnir                       6-17 ára                       eldri b./öryrkjar

Stakt skipti 1.800 kr. 900 kr. 900 kr.
10 skipta kort 8.400 kr. 4.200 kr. 9.000 kr.
30 skipta kort 18.000 kr. 9.000 kr. 9.000 kr.
Árskort 50.000 kr.   25.000 kr.
Sundföt leiga 800 kr.    
Handkl. Leiga 800 kr.    
    Ath. Börn 0-5 ára fá frítt í sund

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

VERÐSKRÁ KJARNALUNDUR

Fullorðnir1.200kr.

Börn 6-17 ára600 kr.

Eldri borgarar600 kr.

Öryrkjar 600 kr.

Við fáum reglulega reynslusögur frá gestum okkar og hér getur þú séð hvað þeir segja um dvöl sína á Heilsustofnun.

Skoða ummæli