Streita og kulnun

24.-30. mars, 15.-21. september

6 daga námskeið frá sunnudegi til laugardags

Fólk lærir að þekkja eigin streituvalda, streitueinkenni og áhrif streitu á líf og heilsu. Lögð er áhersla á að fólk kynnist nýjum leiðum til að takast á við streitu og koma í veg fyrir kulnun í lífi og starfi.
Á námskeiðinu er einnig hugað að mikilvægi svefns, hvíldar, hreyfingar og mataræðis.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 og á www.heilsustofnun.is