Takmarkaður aðgangur almennings að Heilsustofnun   Nánari upplýsingar
 

Tökum stjórnina - streita og kulnun

Næsta námskeið er 22.-27.mars 2020 - þessu námskeiði er frestað

5 daga námskeið frá sunnudegi til föstudags

  • Ertu að upplifa kulnun í lífi eða starfi?
  • Er þráðurinn stuttur og neistinn farinn?
  • Ertu með stöðuga kvíðatilfinningu?
  • Langar þig að ná aftur tökum á eigin lífi?

Þetta námskeið er fyrir einstaklinga semupplifa sig á barmi kulnunar í lífi og/eða starfi. Á námskeiðinu skoða þátttakendur hverjir eru þeirra helstu streituvaldar og streitueinkenni. Samspil sjálfsmyndar,meðvirkni og streitu er skoðað og kenndar leiðir til að takast á við streitu í eigin lífi.

Lögð er áhersla á að mikilvægi hvíldar, slökunar, hæfilegrar hreyfingar og holls mataræðis á námskeiðinu.

Innifalið:Innifalið:Gisting, ljúffengur og hollur matur, fræðsla og hóptímar, núvitund, jóga og göngur, leikfimi eða vatnsþrek, aðgangur að baðhúsi, sundlaugum og líkamsræktarsal.

Umsjón:Margrét Grímsdóttir, BSc, MSW

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 eða á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

Verð, 140.000 kr.