Krossgötur

10.-16. feb., 5.-11. maí, 20.-26. október

6 daga námskeið frá frá sunnudegi til laugardags

  • Langar þig að fá meira út úr lífinu?
  • Finnst þér þig vanta breytingu eða stefnu?
  • Vantar þig kjark til að stíga skrefið?

Á námskeiðinu fá þátttakendur leiðsögn og hvatningu til að skilgreina það sem skiptir þá máli, setja sér markmið og koma þeim í framkvæmd.

Nánari upplýsingar og skráning í síma 483 0300 og á www.heilsustofnun.is