Takmarkaður aðgangur almennings að Heilsustofnun   Nánari upplýsingar
 

Heilsuhelgi með Geir Gunnari Markússyni næringarfræðingi

29. nóvember - 1. desember eða 6.-8. desember- Námskeiði er lokið

Hressandi en um leið afslappað námskeið í umhverfi Heilsustofnunar

Frábært tækifæri til þess að njóta lífsins og setja heilsuna í forgang.

Geir Gunnar mun kenna þátttakendum að:

  • bera ábyrgð á eigin heilsu
  • leggja áherslu á holla næringu og reglulegar máltíðir
  • gæta að góðri meltingu
  • gera hreyfingu að daglegri venju
  • setja svefninn í forgang
  • styrkja sig andlega
  • setja sér skýr heilsumarkmið
  • tileinka sér einfaldar reglur í heilsusamlegum lífsstíl

Innifalið: Gisting frá föstudegi til sunnudags, hollur og góður matur, aðgangur að líkamsrækt og sundlaugum. Á námskeiðinu er einnig boðið upp á jóga, slökun í vatni og hressandi útivist.

Verð. 59.000 (49.000 fyrir félagsmenn NLFR/NLFA) Bókanir og nánari upplýsingar á This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. - s.483 0300