Yfirsjúkraþjálfari á Heilsustofnun í Hveragerði

Staða yfirsjúkraþjálfara er laus til umsóknar. Heilsustofnun er ein stærsta endurhæfingarstofnun landsins og veitir árlega 1350 einstaklingum endurhæfingarþjónustu skv. samningi við Sjúkratryggingar Íslands.

Helstu verkefni og ábyrgð:

  • Fagleg ábyrgð á sjúkraþjálfun
  • Daglegur rekstur deildar
  • Almenn sjúkraþjálfun
Lesa meira ...

Störf í boði

Sumarafleysingafólk óskast í eftirtaldar stöður:

  • Eldhús, vaktavinna
  • Hjúkrunarfræðingar, vaktavinna
  • Sjúkraliðar, vaktavinna
  • Sjúkranuddari/heilsunuddari
  • Sjúkraþjálfun
  • Sundlaugarvarsla (lágmarksaldur 18 ár)
  • Vaktmaður, vaktavinna
Lesa meira ...

Í þriðja sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.

Niðurstöður voru kynntar þann 15. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags í almannaþjónustu, í kjölfar málþings um mannauðsmál þar sem yfirskriftin var “Velsæld á vinnustað”

Lesa meira ...