Í þriðja sinn í röð varð Heilsustofnun efst í sínum flokki í kjöri á “Stofnun Ársins” – Flokkur sjálfseignarstofnana og fyrirtækja í almannaþjónustu.

Niðurstöður voru kynntar þann 15. febrúar s.l. vettvangi Sameyki, stéttarfélags í almannaþjónustu, í kjölfar málþings um mannauðsmál þar sem yfirskriftin var “Velsæld á vinnustað”

Lesa meira ...

ATHUGIÐ AÐ ÞAÐ ÞARF AÐ SÆKJA MIÐA Í ALLA VATNSLEIKFIMITÍMA – MIÐAR ERU SÓTTIR HJÁ SUNDVERÐI EFTIR KL.16:30 DAGINN FYRIR DAGSKRÁ

Fimmtudagur 28. mars - skírdagur

  • 08:10 - Vatnsleikfimi, kröftug - miðar
  • 08:50 - Vatnsleikfimi, miðlungs - miðar
  • 10:00 - Vatnsleikfimi, létt - miðar
  • 11:00 - Ganga 2 – þeir sem vilja fara lengra gera það á eigin vegum
  • 17:00 – Slökun í Kapellu
Lesa meira ...

Í desemberblaði Sjúkraliðans 2023 var skemmtilegt að sjá og lesa viðtal við Rannveigu Ingadóttur. Fáum að birta það hér með góðfúslegu leyfi. Myndir tók Dagný Dögg Steinþórsdóttir.

Rannveig Ingvadóttir sjúkraliði býr í Hveragerði og starfar á Heilsustofnun. Hún segir að starfið sé mjög fjölbreytt og sjúkraliðar fái að njóta sín í allri sinni vinnu.

Lesa meira ...