Sjúkraþjálfari óskast

Sjúkraþjálfari óskast til starfa á Heilsustofnun í Hveragerði
Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað

Hæfniskröfur:

- Íslenskt starfsleyfi

- Faglegur metnaður og frumkvæði

- Góð þjónustulund og færni í samskiptum

- Góð íslenskukunnátta

Helstu verkefni:
- Sjúkraþjálfun
- Kennsla í hóptímum
- Útigöngur og fræðsla
- Þátttaka í þverfaglegu teymisstarfi

Aðgangur að baðhúsi og tækjasal er ókeypis fyrir starfsmenn og í hádeginu er í boði hollt og gott grænmetisfæði. Möguleiki er á húsnæði á staðnum og einnig er starfsmannarúta til og frá Olís við Rauðavatn.

Nánari upplýsingar veita Steina Ólafsdóttir yfirsjúkraþjálfari, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it.

og Aldís Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri, This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it., sími 483 0300

Starfið er laust frá 1. ágúst (eða fyrr) Umsóknarfrestur er til 20. júní

Lesa meira ...

Laus er 100% staða íþróttakennara við Heilsustofnun í Hveragerði. Fjölbreytt og skemmtilegt starf á góðum vinnustað.

Hæfniskröfur:

  • Kennsluréttindi
  • Faglegur metnaður og frumkvæði
  • Góð þjónustulund og færni í samskiptum
  • Góð færni í íslensku
Lesa meira ...

Í gær, 16. febrúar var tilkynnt á hátíð Sameykis að Heilsustofnun NLFÍ hlaut titilinn Stofnun ársins – sjálfseignastofnanir og fyrirtæki í almannaþjónustu.

Könnunin byggir á mati starfsmanna og er um er að ræða mat á innra starfsumhverfi og starfsaðstöðu.

Lesa meira ...