Heilsustofnun er lokuð fyrir almenning vegna kórónuveirufaraldursins.   Nánari upplýsingar
 

Styrkveitingar frá Hollvinum:

 • 150 stólar í Kapellu og RÚV salinn
 • Eldhús við Hollvinastofu
 • Húsgögn í Hollvinastofu
 • Sérmerktar drykkjarkönnur ( 50 stk ) fyrir Hollvinastofu.
 • Sandblásnar filmur í stóra glugga Hollvinastofu og Bókasafns.
 • Vandaðan Gítar fyrir kvöldvökur o.f.l
 • Tvær vandaðar Tölvur fyrir dvalargesti.
 • Sundlaugarlyftu fyrir fatlaða.
 • Annast fjölmargar kvöldvökur og greitt í tilfellum aðfengna krafta.
 • Sandblásnar sérunnar-filmur í stóra glugga Hollvinastofu og Bókasafns
 • Maggýjarstofu í samvinnu við Minningarsjóð Maggýjar og MND samtökin o.f.l.
 • Billiardborð 8´
 • Power Laser 500 m/nm mkl.
 • Parafin Bath til vaxmeðferðar
 • Þvottavél & Þurrkara.
 • Steriliser Hot Air sótthreinsunartæki.
 • 27 rúm og dýnur á ganginn „Sprengisand“.
 • Stuðlabergssteinn við Anddyri.
 • Hægindastóla.
 • Þjálfunartæki.
 • Aflað vinninga fyrir Bingókvöld og annast þau.
 • Haldið utanum spilakvöld. o.f.l.

Hollvinasamtök Heilsustofnunar NLFÍ voru stofnuð á 50 ára afmæli HNLFÍ þann 24. júlí 2005 í húsakynnum stofnunarinnar. Helstu markmið Hollvinasamtaka HNLFÍ í Hveragerði eru eftirfarandi:

 • Hollvinasamtök HNLFÍ eru samtök sem hafa það að leiðarljósi að styrkja starfsemi stofnunarinnar eftir fremsta megni, fjárhagslega eða á annan hátt.
 • Hollvinasamtökin eru öllum opin sem áhuga hafa á starfsemi HNLFÍ í Hveragerði og vilja standa vörð um framtíð stofnunarinnar.
 • Markmið samtakanna er að efla samkennd um mikilvægi stofnunarinnar fyrir alla landsmenn.

Vettvangur Hollvinasamtakanna er allt landið með fundaaðstöðu á skrifstofu HNLFÍ/NLFÍ í Hveragerði/Reykjavík.

Við hvetjum þá sem vilja gerast stofnfélagar að skrá sig. Árgjaldi er stillt í hóf, 3.000 kr.

Lista yfir þá sem hafa gefið 100 þús eða meira

Stjórn

 • Björk Vilhelmsdóttir, formaður
 • Margrét Grímsdóttir
 • Þuríður G. Aradóttir
 • Valdimar Júlíusson
 • Sigrún Sigurðardóttir

 Varamenn

 • Ólafur Hjálmarsson
 • Sveinn Rúnar Hauksson

 Skoðunarmenn:

 • Helga Kristjánsdóttir
 • Katrín Hjálmarsdóttir

Hollvinasamtök Heilsustofnunar kt: 700805-2040

Banki 0325 Hb. 26 Reikn 1122

Umsókn um aðild að Hollvinasamtökum Heilsustofnunar – árgjald er 3.000 kr.

Page 1 of 3

Réttur dagsins

Sunnudagur 13. júní

Heilhveitipasta með sveppasósu og Oumpf soyakjöti – Ávaxtagrautur með rjóma

Salatbar

Skoða matseðil vikunnar

Hvernig ber ég mig að?

 • Læknisfræðileg endurhæfing

  Öll íhlutun sem miðar að því að draga úr skerðingu, fötlun og örorku af völdum sjúkdóma og slysa fellur undir læknisfræðilega endurhæfingu.

  Skoða nánar

 • Almenn heilsudvöl

  Á Heilsustofnun geta gestir komið á eigin vegum í sannkallaða heilsudvöl.

  Skoða nánar

 • Námskeið og fræðsla

  Á Heilsustofnun eru fjölmörg námskeið í boði fyrir gesti og almenning er varða endurhæfingu, heilbrigt líferni og aukin lífsgæði.

  Skoða nánar

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?

European Spas Association

espa winner2015 heilsustofnun