Nýja uppskriftarbókin okkar er komin í hús og er til sölu hjá starfsfólki eldhúss og í Heilsubúðinni.
Halldór Steinsson, yfirmatreiðslumaður, hefur tekið saman tæplega 90 uppskriftir af ýmsum réttum, s.s. Borgarar og buff, Grænmetisréttir, Súpur, Hummus, Brauð og kex og margt fleira. Í bókinni er einnig ýmiss fróðleikur.

Hægt er að panta bókina með því að leggja inn á reikning Heilsustofnuna.

Bankaupplýsingar:   0314-26-3410

Kennitala:    480269-6919

Muna að senda með staðfestingu á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. og bókin verður send í pósti.

Bókin kostar 3.000 kr.

 

Fréttir af starfinu

Vilt þú gerast hollvinur Heilsustofnunar?